Sídasti dagurinn á Spáni

Ja nú er ferdin bara ad verda búin og ég hef ekki bloggad mikid.  En ég hef lítid komist frá á opnunartíma netkaffihúsa.  En tetta hefur gengid allt vel ad mestu.  Vid leigdum bíl á fimmtudaginn og erum búnir ad ferdast um sveitir hér í nágreninu og skodad kastala, merkilega fossa, hella og fleira skemmtilegt.  Tórdur er búinn ad vera kvarta unda tánni á sér en í gaer var hún ordin ansi bólgin svo vid fengum hjúkrunarkonu til ad líta á hann.  Hún vildi ad vid faerum á spítalann til ad fá rétt lyf vid tessu og laeknirinn tar sagdi hann med inngróna nögl.  Tordur fekk baedi sýklalyf og bólgueydandi og lídur baerilega og svaf vel í nótt.  Hann á tó ekki ad ganga mikid og hefur tví verid heima í rólegheitum í gaer og dag.  En hvad um tad vid sjáumst fljótlega.

Frridrik


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband