Spann med Tronuholum

Ferdin hefur gengid vel hingad til.  Flugid var mjög gott og stódu Tórdur og Arnar sig med mikilli prýdi tá 4 og hálfan tíma sem flugid tók.  Vid vorum sóttir á flugvöllinn og keyrdir í íbúdina sem er mjög fín, 3 svefnherbergi, 2 badherbergi, eldhús med tvottavél og öllum helstu graejum og sídan er fín stofa.  Svalir eru med stóru grilli og aetlum vid ad grilla í kvöld eda á morgunn.  Vid fórum á kínverskan veitingastad sem heitir Chino Dragón fyrsta kvöldid tar sem Tórdur baud okkur upp á afmaelismidnaeturmáltíd en klukkan var ordin 11:30 tegar vid komum á stadinn.  í gaer löbbudum vid nidur á strönd en strákarnir vildu nú ekki í sjóinn en vid Sean syntum smávegis.  Vid versludum einnig brýnustu naudsynjar og fórum svo á Perluna (La Perle) ad borda.  Tar var mjóg lítid ad gera en samt var afar haeg tjónusta og frekar dýr midad vid tann kínverska sem vid vorum mjög ánaegdir med.  Haeg tjónusta á kannski vid alla veitingastadi sem heita Perlan.  Maturinn var tó í lagi en skammtarnir frekar litlir.  Vid fengum okkur kraekling og strákarnir spagettí bolognese.  Tórdur hefur verid lengi ad sofna bádar naeturnar en verid rólegur ad mestu og heldur ekki vöku fyrir nágrönnunum sem er breskt midaldra fólk sem er einstaklega skilningsríkt og hjálpsamt.  Betri nágrannar en vid höfdum á Portúgal fyrir 4 árum. 

Vedrid er hagstaett fyrir okkur um 25-30 stig giska ég á en tad er mikil gjóla sem kaelir okkur nidur.  Tad er tví mjög gott gönguvedur.  Vid áaetlum ad skreppa í baeinn í dag en tad er svolítid frá íbúdinni okkar, en vid erum í einu af fjölmörgum úthverfum Torrivieja.  Tad er mikid af englendingum hér, og Sean hefur ekki heyrst svo margar enskar mállýskur lengi.  Tetta er hálfgert litla England, en tad verdur gaman ad fara í baeinn og sjá eitthvad Spánskt, fá okkur Paella og heyra eitthvad annad en ensku.

En ég laet tetta gott heita í bili, reyni ad blogga a.m.k. annan hvern dag en ég lofa engu, fer allt eftir adstaedum og opnunartíma.

Bestu kvedjur

Fridrik


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessađur Friđrik

Gott er ađ heyra ađ allt gangi vel hjá ykkur.  Gaman vćri ađ sjá nokkrar ljósmyndir af ykkur ferđafélögunum.

Međ bestu kveđju

kd

kd (IP-tala skráđ) 4.6.2007 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband