19.11.2006 | 00:30
Hér er skrif mín í kynningarbćklinginn
Ég er deildarstjóri á sambýli og ţar hef ég starfađ síđustu ár eđa síđan ég var í heimspekinámi viđ Háskóla Íslands árin 1996 2000. Í ţessu starfi hef ég kynnst hve öryrkjum og fötluđum er oft ţröngur stakkur búinn.
Ég er virkur innan stéttarfélags míns, SFR stéttarfélag í almannaţjónustu. Ég er trúnađarmađur, er í ritnefnd SFR-blađsins og er í samstarfsnefnd sem semur um kjaramál og vinnur ađ launajafnrétti og fleira. Einnig er ég í stýrihópi ungra í SFR.
Ég berst fyrir kvenfrelsi og er m.a. í karlahópi Femínistafélags Íslands og hef unniđ í átaksverkefnum gegn nauđgunum. Kynbundiđ ofbeldi er ţađ ţjóđfélagsböl sem ég tel nauđsynlegast er ađ berjast gegn.
Ég hef unniđ fyrir Samtök Herstöđvaandstćđinga síđan ég man eftir mér og var ritari samtakanna um tíma. Ţađ er enn herstöđ á Íslandi og hiđ sígilda slagorđ Ísland úr Nató, herinn burt enn í fullu gildi.
Ég er náttúruunnandi finnst ekkert annađ koma til greina en ađ börn mín fá ađ ferđast um ósnortiđ Ísland í framtíđinni.
Ég á yndislega fjölskyldu og tek undir stefnu Vinstri-grćnna í fjölskyldumálum. Ég er kvćntur Olgu Friđriku Antonsdóttur leikskólakennara og á tvö börn, Elvar Aron, 6 ára og Matthildi, 2 ára. Foreldrar mínir eru Unnur Jónsdóttir leikskólastjóri og Atli Gíslason lögmađur.
Ég vona ađ störf mín sýni hvađ stend ég stend fyrir og ég fái stuđning ţinn í forvalinu. Frekari upplýsingar um baráttumál mín eru á fred.blog.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Frikki í frambođi
fer fyrir friđi
í vöngum er rođi
hvernig ćtli miđi?
Edda Ýr Garđarsdóttir (IP-tala skráđ) 25.11.2006 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.