Ađ loknu forvali

Virkilega gott fólk sem valiđ var í framvarđasveitina og ekki tilefni til láta eins og sumstađar varđ eftir prófkjör.  Ég óska öllum ţeim sem fengu vís sćti í fyrstu 4 sćtin á listum höfuđborgarsvćđisins til hamingju og hinum líka.  Viđ sem lentum í neđri helmingnum eigum líka starf fyrir höndum viđ ađ koma VG til valda.  Viđ eigum ađ halda ótróđ okkar baráttu áfram taka virkan ţátt í kosningabaráttunni í vor.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband