5.12.2006 | 13:07
Kostnađur vegna forvals
Hér kemur sundurliđađur kostnađur minn vegna forvalsins:
875 krónur í köku
45 krónur í frímerki á bréf til kjörnefndar vegna tilkynningu vegna prófkjörs
8 krónur vegna umslags undir bréf til kjörnefndar vegna tilkynningu vegna prófkjörs
100 krónur í stöđumćli ţegar ég fór á skrifstofu framkvćmdarstjóra VG
500 - 1000 krónur í bensínkostnađ
slatti af smápeningum í kaffibaukinn
Ég tók engar nótur og greiddi allt í reiđufé og get ţví ekki sýnt fram á ţennan kostnađ svo fólk verđur ađ treysta á heiđarleik minn. Ég vona líka ađ ég sé ekki ađ gleyma neinu en ţađ gćtu veriđ krónur hér og ţar sem man ekki eftir.
Vegna óvissu um hvađ ég setti í kaffibaukinn ţá get ég ekki sett heildarupphćđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.