8.12.2006 | 23:43
Bćkur og Árni
Ég átti ágćtis afmćli í vikunni og bauđ mínum nánustu upp á grćnmetissúpu og Nachos. Og ţađ sem mínir nánustu eru mér góđir. Ég fékk auk peysu og buxna ţrjár bćkur. Skipiđ, Dan Brown bók (sem ég man ekki hvađ heitir) og Óvini ríkisins, en ég er byrjađur á tveimur ţeirra, Dan Brown og Óvini ríkisins. Get ekki annađ en hlakkađ til međ lestur nćstu kvöld. Ég er rétt búinn međ innganginn ađ óvinunum og mikiđ ansi hlýtur ađ vera skemmtilegt ađ vera sagnfrćđingur stundum, eđa ţannig. En svo komast menn greinilega stundum í eitthvađ feitt og ţá hlýtur ađ vera gaman í alvöru. En ekki övundsvert starf. Ég tek ofan pottluna mína fyrir svona mönnum og veit ađ viđ eigum fleiri hugađa sagnfrćđinga sem munu í framtíđinni ekki láta sér segjast ţegar í harđbakkan slćr heldur fletta af alls kyns fróđlegu og skemmtilegu leynimakki. Ég býst viđ ađ af nógu sé ađ taka. Til dćmis gjörđir vina Árna Johnsens sem hann hefur hótađ ađ upplýsa fái hann ekki öruggt sćti á lista sjálfstćđismanna á Suđurlandi. Í raun eiga fréttamenn ađ rannsaka ţetta, ekki gerir löggan ţađ. Og hvar eru fréttamennirnir? Er eitthvađ hćft í orđum Árna? Eru margir á ţingi ađ stela frá ríkinu? Er okkur alveg sama? Eigum viđ bara ađ leyfa mönnum ađ stela frá okkur? Eigum viđ bara ađ ţegja og hleypa ţjófum aftur á ţing? Er ţađ bara gott, eins og Árni sagđi ađ ekki hefur komist upp um ţessa ţjófa?
Ég bara spyr?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.